Umsagnir

 

Það sem fólk hefur sagt um nýjustu námskeiðin

okkar:

Að rækta ástina í lífi sínu - mars, 2011

Vídalíns- og Laugarneskirkjur

"Mjög vel uppsett, hnitmiðað og auðskilið námskeið.  Ég þekki mun betur styrkleika og veikleika mína og makans míns." - Ferðafræðingur

"Var til þes að virkja samheldni okkar hjónanna. - Lögmaður

'Jók mér bjartsýni á framtíðina" - Flugstjóri

'Námskeiðið er frábær leið til að kynnast sjálfum sér betur og hvernig hægt er að gera gott hjónaband enn betra." - Aðstoðarmaður

'Þetta námskeið fékk mig til að staldra við og hugsa minn gang og kannske til að slaka aðeins meira á í tilverunni. Að meta manngerðir eins og gert er á námskeiðinu er það besta."  - Hárgreiðslumeistari

Efling fjölskyldulífs - mars-apríl, 2012 

Fríkirkjan Kefas

"Frábært í alla staði, þúsund þakkir fyrir okkur."

"Námskeiðið er í stuttu máli sagt, alveg frábært!"

"Ástæða þess að ég segi að námskeiðið hafi verið of stutt og kennsluhraði of mikill er sú að mig hefði langað til að læra meira og lengur.  Þið eruð yndisleg og ég er þakklát fyrir ykkar kennslu."