Um LífsGæði

LQlogoislenskt

Tilgangur starfsins er að hjálpa fólki að finna og tileinka sér á öllum sviðum lífsins það jafnvægi sem fæst þegar einstaklingur lifir í sátt við Guð, sjálfan sig og aðra. Við stefnum að því að miðla upplýsingum, veita aðstoð og stuðning í þessum tilgangi.